Grundarfjarðarbær bryddar upp á skemmtilegu jóladagatali – en víðsvegar um bæinn má sjá jólaglugga birtast í húsbyggigingum í bænum. Fyrsti glugginn er í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar – sem snýr út að grunnskólanum.
Það var hún Christina Degener, markaðsfulltrúi, sem er höfundur að glugganum í Ráðhúsinu.
Hvar er gluggi nr. 2?