Alla aðventuna verður boðið upp á jólasveinalestur. Þeir krakkar sem lesa 5 jólabækur fá jólabókamerki.