Olga Sædís Aðalsteinsdóttir sögufylgja leiðir göngu frá grunnskólanum í Grundarfirði upp í skógræktarsvæðið. Allir eru velkomnir og hvattir til að vera í búningum (jólasveina eða uppáhaldsbúningi) og með vasa- eða höfuðljós. Fleiri meðlimir í Sagnaseið á Snæfellsnesi verða með í för og lesa sögur úr landslaginu.
This event has passed.