Sælkeraganga um Grundarfjörð milli kl 15:30 og 17:00 Olga Sædís leiðir þátttakendur um stíga og stræti Grundarfjarðar. Segir frá sögunni, uppbyggingu þorpsins og huldufólkinu. Komið verður við á vel völdum stöðum og (matar)listinni gefið gott rými.
This event has passed.