Það er ýmislegt gert sér til dundurs. Margir Snæfellingar halda húsdýr eða gæludýr á heimilum sínum. Hafið þið reynt mynda dýrin fyrir jólin og etv notað eitthvað jólalegt „props“ (leikmuni) eða búninga í myndatökur?

Það væri nú nógu gaman að hvetja Snæfellinga til þess að taka myndir af dýrunum í kringum sig í jólastemningu og deila með nágrönnum sínum!

Eruð þið til í jólalegar dýramyndir? Merkið #snaefellsnes