Nemendur Grunnskóla Snæfellsbæjar settu jólaútvarpsstöð í loftið í gær með pompi og prakt. Fyrir þá sem ekki ná útsendingum á FM bylgju þá er hægt að hlusta á netinu eða í símanum á þessari slóð: http://spilarinn.is/#gsnb