Hleð Viðburðir
This event has passed.

Það verður áramótabrenna á Breiðinni í Snæfellsbæ kl. 18 á gamlársdag.

Brennan verður óvenjuleg eins og margt annað á þessu ári sem er að líða.
Hún hefst kl. 18:00 og verða ströngustu sóttvarnarreglur í gildi á meðan á henni stendur. Er þess jafnframt sérstaklega farið á leit við íbúa að þeir virði sóttvarnartilmæli og haldi kyrru fyrir í bílum sínum.

Á meðfylgjandi skýringarmynd má sjá hentug bílastæði þar sem íbúar eru hvattir til að leggja bílum sínum.
1. Við brennusvæðið
2. Við brennusvæðið
3. Við brennusvæðið
4. Við Svöðufoss
5. Við Svöðufoss
6. Við Ennið
7. Við flugvöllinn
8. Við fuglaskoðunarskýlið við Rif
9. Við Ingjaldshólskirkju
Go to Top