Hleð Viðburðir
This event has passed.

Ljósin tendruð á jólatré í Hólmgarði. 1. bekkur grunnskólans mun sjá um tendrun og í ljósi aðstæðna aðeins 1.-4. bekkir í fylgd með starfsfólki grunnskólans vera við tendrun á skólatíma. Við þetta tilefni og til að gleðja íbúa frekar, verður gamli hreindýrasleði jólasveinanna afhentur íbúum Stykkishólms til varðveislu.

Go to Top