1. desember
Tendrun ljósa á jólatré í Hólmgarði. Í ljósi 50 manna samkomutakmarkana verður viðburðurinn með svipuðu sniði og í fyrra. Grunnskólabörn í 1.-4. bekk munu eiga samverustund í Hólmgarði að morgni 1. desember þegar 1. bekkur tendrar ljósin.