Loading Events
This event has passed.
Stórkostleg matarveisla með öllu því rammvilltasta úr snæfellskri náttúrunni. Loksins er komið að því eftir 2ja ára bið! Hið vinsæla villibráðarhlaðborð Langaholts verður haldið þann 13. nóvember frá kl. 20:00 til kl. 22:30! Björgvin Gíslason ætlar að vera tónlistarstjóri villibráðarinnar eins og svo ótal oft áður, það er mjög gott!
Villibráðahlaðborð 9.900 kr á mann.
Tilboð fyrir tvo: Gisting í 2ja manna Comfort herbergi, ásamt villibráðahlaðborði og morgunverði. Verð 38.000 kr.
Vertu viss um að bóka þér sæti sem fyrst í gegnum tölvupóst á langaholt@langaholt.is eða í síma 435 6789

 

Deila á samfélagsmiðla!

Go to Top