Óhætt er að segja að viðbrögð við skráningum í aðventudagatal Svæðisgarðsins Snæfelljökuls hafi verið góð því hátt á þriðja hundrað skráningar eru í rafræna dagatalinu.

Bent skal á að ef þarf að breyta viðburðum vegna t.d. sóttvarnarreglna er sjálfsagt að skrá það á dagatalið.

Sendið tölvupóst á adventa20@gmail.com