Í kvöld fara þeir á stjá, sveinar Grýlu. Stekkjarstaur kemur fyrstur. Hann var sagður sjúga mjólk úr kindum en hafði staurfætur á báðum svo heldur gekk það brösuglega. Stekkur er gamalt heiti á sérstakri fjárrétt og þaðan dregur sveinninn nafn sitt. Ráð fyrir sauðfjárbændur að hafa kindur sínar inni í nótt?
Fróðleik um jólasveinana má finna hér: https://jolamjolk.is/jolasveinarnir